Færsluflokkur: Bloggar
29.4.2010 | 20:39
Einkvinavæðing í hnotskurn
Undarlegt er að sjá þessa frétt á tímum þar sem talað er um að hafa allt uppi á borðinu.
Kratastefnan í hnotskurn.
Var þetta kanski Landsbankinn nýji??????
Gaman væri að vita.
þetta hljómar þannig.
Setja á fólk þumalskrúfur og neiða sölu eða gera upp í gjaldþrot og selja síðan á smánarverði til annarra.
Hundelta síðan skuldarana á hjara veraldar þó aldrei muni innheimtast króna í viðbót.
Betra að skaðinn sé sem stærstur fyrir bankann það er stefna bankanna og núverandi Ríkisstjórnar.
Jörðin seld án auglýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)